Fréttir

Kjötsúpureið

Minnum á að laugardaginn 9. apríl verður hin geysivinsæla kjötsúpureið. Hittumst við reiðhöllina kl 14:00 og ríðum saman að Kothúsum í Garði þar sem bíður okkar rjúkandi kjötsúpa. Í Kothúsum geta gestir svo heilsað uppá hænur og 100 páfagauka.
Hlökkum til að sjá sem flesta