Fréttir

Kjötsúpureiðinni frestað

Kjötsúpureiðinni sem vera átti laugardaginn 21. mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ferðanefnd hvetur unga Mánamenn til þátttöku í páskamóti Æskulýðsnefndar og þá eldri til að mæta og horfa á.