Fréttir

Leikja-, spila- og pizzukvöld

þriðjudaginn 2. febrúar

Þriðjudaginn 2. febrúar frá kl. 18:00-19:30 verður leikja-, spila- og pizzukvöld í Mánahöllinni fyrir alla krakka í Mána. Hvetjum krakkana til að koma með uppáhalds spilið sitt. Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Kveðja,
Æskulýðsnefndin
Gunnhildur og Helga Hildur