Fréttir

Lykill að reiðhöll

Þeir Mánafélagar sem vilja fá lykil að reiðhöllinni eru beðnir um að senda tölvupóst á gunnare@hs.is fyrir 20. desember. Einungis skuldlausir félagar fá lykil. Hver lykill kostar kr. 2000 en af því fást 1500 kr. endurgreiddar þegar lykli er skilað.