Fréttir

Miðnæturreið – ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA!!

Miðnæturreið verður farin að Garðskagavita laugardagskvöldið 2.júní og verður lagt af stað kl.18 frá reiðhöllinni.

Ætlunin er að hafa mat í boði fyrir skikkanlegt verð og hægt verður að geyma hestana í hólfi við vitann.

Gott væri að áhugasamir skráðu sig á viðburðinn á facebook svo hægt sé að gera ráð fyrir fjölda í mat.

Einnig er hægt að hafa samband við Pétur Bragason eða Þorgeir Margeirsson og skrá sig.

kveðja

Ferðanefnd