Fréttir

Minnum á skráningin á reiðnámskeiðin í fullum gangi

Skráning á reiðnámskeiðin eru enn í fullum gangi á Sportfeng 🙂 Uppselt á Hönnu Möggu um helgina, einungis tvö laus pláss á Benna Líndal helgina9-10 feb svo það er um að gera að skrá sig fyrr en seinna 🙂