Fréttir

Námskeið í Mánahöllinni

skemmtileg reiðnámskeið framundan

Í Mánahöllinni eru námskeið haldin allt árið. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast í vor. Vinsamlega fylgist með upplýsingum sem vilja skrá börn sín á þessi námskeið. Lausir hundar eru ekki leyfðir í Reiðhöllinni – vinsamlega takið tillit til þess. Allir skuldlausir félagsmenn í Mána geta nýtt sér Reiðhöllina. Upplýsingar um reiðnámskeiðin sem verða haldin má sjá hér á síðunni undir Reiðskóli Mána.