Fréttir

Námskeið fyrir krakka

Námskeið fyrir krakka.

Næstkomandi miðvikudag 21.mars kl.16.30 verður fyrsta námskeiðið fyrir Mánakrakka í reiðhöllinni. Farið verður yfir grunnatriði og er þetta fyrsti tíminn í undirbúningi fyrir Æskuna og hestinn sem verður í Reykjavík í lok apríl. Allir krakkar eru hvattir til að mæta þó þeir geti ekki verið með í sýningunni i lok apríl.

Leiðbeinandi er Rósa Patreksdóttir.

Æskulýðsnefnd