Niðurstöður karla- og kvennatölts Mána
Hið stórskemmtilega karla- og kvennatölt Mána var haldið í Mánahöllinni laugardaginn 24. mars. Keppt var í tveimur flokkum, 1. flokki sem var opinn og 2. flokki sem var eingöngu fyrir Mánamenn. Stjórn Mána bauð gestum upp á kjúklingasúpu í hléi og allir vinningshafar voru leystir út með glæsilegum gjöfum. Stemningin í húsinu var góð og við þökkum dómurum góð dómstörf og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á einn eða annan hátt.
Karlar 1. flokkur
- Gunnar Eyjólfsson og Flikka frá Brú – Máni, 6,3
- Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi – Máni, 6,2
- Sigurður G. Markússon og Alsæll – Sörli, 5,8
- Högni Sturluson og Glóðar frá Lokinhömrum 1 – Máni, 5,7
- Bjarni Stefánsson og Logi frá Keflavík – Máni, 5,2
Konur 1. flokkur
- Lára Jóahnnsdóttir og Gormur frá Herriðarhóli – Fákur, 7,0
- Birta Ólafsdóttir og Hemra frá Flagveltu – Máni, 6,2
- Kristín Ingólfsdóttir og Garpur frá Miðhúsum – Sörli, 5,8
- Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir og Þytur frá Dalvík – Fákur, 5,5
- Sunna Sigríður Guðmundsóttir og Nói frá Vatnsleysu – Máni, 5,5
Karlar 2. flokkur
- Rúrik Hreinsson og Magni frá Þingholtum – Máni, 6,3
- Guðmundur G. Gunnarsson og Stakkur – Máni, 5,8
- Hans Ómar Borgasson og Háfeti frá Lýtingsstöðum – Máni, 5,3
- Karl Gústaf Davíðsson og Toppa frá Bjarkarhöfða – Máni, 4,8
Konur 2. flokkur
- Linda Helgadóttir og Valsi frá Skarði, – Máni, 5,6
- Þórhalla M. Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu – Máni, 5,5
- Guðrún Vilhjálmsdóttir og Alda frá Síðu – Máni, 5,3
- Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi – Máni, 5,3
- Sandra Ósk Tryggvadóttir og Kilja frá Lágafelli – Máni, 4,8