Fréttir

Opið íþróttamót Mána

25.-26. apríl

Opið íþóttamót Mána fer fram helgina 25.- 26. apríl. Boðið verður upp á flestar hefðbundnar greinar og flokka. Mótið hefur verið vinsælt undnafarin ár og vonumst við til að sjá sem flesta. Skráning verður auglýst síðar.

Kveðja,

Mótanefnd.