Fréttir

Opið íþróttamót Mána, heildarniðurstöður

Opið íþróttamót Mána, Flugger og Íslandsbanka fór fram á Mánagrund um helgina. Fresta þrufti mótinu um einn dag vegna snjókomu og afleitra vallaraðstæðna. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir á sunnudag en hvassviðri og mikil rigning var síðan á sjálfum úrslitadeginum. Glæsilegir knapar og hestar sýndu góða takta á hringvellinum en skráning á mótið var góð og þökkum við öllum sem lögðu leið sína suður með sjó.  Motanefnd vil þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til með einum eða öðrum hætti við framkvæmd mótsins sem og dómurum fyrir góð dómstörf. Stigahæsti knapinn í barnaflokki var Signý Sól Snorradóttir og Bergey Gunnarsdóttir í unglingaflokki. Fjórgangssigurvegarar voru:  Kristín Ingólfsdóttir í 2. flokki, Jóhanna Margrét Snorradóttir í 1. flokki og Ásmundur Ernir Snorrason í meistaraflokki. Aðrar niðurstöður voru eftirfarandi:

Niðurstöður
TöLT T2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ásmundur Ernir Snorrason  Frægur frá Strandarhöfði Máni  7,57
2  Reynir Örn Pálmason  Laxnes frá Lambanesi Hörður  7,07
3  Páll Bragi Hólmarsson  Ópera frá Austurkoti Sleipnir  6,90
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1-2  Páll Bragi Hólmarsson  Ópera frá Austurkoti Sleipnir  7,08
1-2  Reynir Örn Pálmason  Laxnes frá Lambanesi Hörður  7,08
3  Ásmundur Ernir Snorrason  Frægur frá Strandarhöfði Máni  0,00
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Sálmur frá Skriðu Léttir  6,40
2  Hrafnhildur Jónsdóttir  Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Fákur  6,20
3  Edda Rún Guðmundsdóttir  Pegasus frá Strandarhöfði Fákur  6,07
4  Hulda  Björk Haraldsdóttir  Stormur frá Sólheimum frá Sleipnir  5,80
5  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Töffari frá Hlíð Máni  5,57
6  Arnór Kristinn Hlynsson  Hrafn frá Grindavík Sörli  4,73
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur Jónsdóttir  Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Fákur  6,54
2  Hulda  Björk Haraldsdóttir  Stormur frá Sólheimum frá Sleipnir  5,96
3  Arnór Kristinn Hlynsson  Hrafn frá Grindavík Sörli  4,75
4  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Sálmur frá Skriðu Léttir  0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Sigurjón Axel Jónsson  Skarphéðinn frá Vindheimum Fákur  5,60
2  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Draumey frá Flagbjarnarholti Máni  5,13
3  Bergey Gunnarsdóttir  Larfur frá Dýrfinnustöðum Máni  5,13
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Sigurjón Axel Jónsson  Skarphéðinn frá Vindheimum Fákur  5,63
2  Bergey Gunnarsdóttir  Larfur frá Dýrfinnustöðum Máni  5,04
3  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Draumey frá Flagbjarnarholti Máni  5,00
TöLT T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Kári frá Ásbrú Máni  7,17
2  Jón Steinar Konráðsson  Prins frá Skúfslæk Máni  6,93
3  Edda Rún Guðmundsdóttir  Spyrna frá Strandarhöfði Fákur  6,87
4  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum Fákur  6,67
5  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Húmor frá Kanastöðum Léttir  5,97
6  Hannes Brynjar Sigurgeirson  Þristur frá Syðri-Hofdölum Sörli  5,57
7  Hrafnhildur Jónsdóttir  Melkorka frá Hellu Fákur  0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Kári frá Ásbrú Máni  7,50
2  Jón Steinar Konráðsson  Prins frá Skúfslæk Máni  7,11
3  Edda Rún Guðmundsdóttir  Spyrna frá Strandarhöfði Fákur  6,94
4  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum Fákur  6,72
5  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Húmor frá Kanastöðum Léttir  5,89
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Lára Jóhannsdóttir  Gormur frá Herríðarhóli Fákur  6,80
2  Karen Sigfúsdóttir  Dögun frá Haga Sprettur  6,07
3  Haraldur Haraldsson  Afsalon frá Strönd II Sörli  6,03
4  Kristín Ingólfsdóttir  Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Sörli  5,87
5  Bergur Óli Þorvarðarson  Túliníus frá Forsæti II Máni  5,83
6  Ástey Gyða Gunnarsdóttir  Stjarna frá Ketilshúsahaga Sörli  5,67
42924  Enok Ragnar Eðvarðss  Reina frá Hestabrekku Brimfaxi  5,57
42924  Bjarni Sigurðsson  Týr frá Miklagarði Sörli  5,57
9  Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir  Brimrót frá Ásbrú Máni  5,17
10  Bjarni Sigurðsson  Eysteinn frá Efri-Þverá Sörli  5,07
11  Hrafnhildur Jóhannesdóttir  Jökull frá Hofsstöðum Hörður  4,97
12  Alexander Ágústsson  Neró frá Votmúla 2 Sörli  4,87
13  Svandís Magnúsdóttir  Harpa frá Oddhóli Sörli  4,50
14  Rúrik Hreinsson  Arif frá Ísólfsskála Máni  0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Lára Jóhannsdóttir  Gormur frá Herríðarhóli Fákur  7,06
2  Kristín Ingólfsdóttir  Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Sörli  6,11
3  Haraldur Haraldsson  Afsalon frá Strönd II Sörli  6,06
4  Bergur Óli Þorvarðarson  Túliníus frá Forsæti II Máni  5,83
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Konráð Valur Sveinsson  Frú Lauga frá Laugavöllum frá Fákur  6,57
2  Sonja S Sigurgeirsdóttir  Jónas frá Litla-Dal Skagfirðingur  6,27
3  Aþena Eir Jónsdóttir  Styrjöld frá Garði Máni  6,00
4  Alexander Freyr Þórisson  Lyfting frá Heiðarbrún II Máni  5,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Konráð Valur Sveinsson  Frú Lauga frá Laugavöllum frá Fákur  6,67
2  Sonja S Sigurgeirsdóttir  Jónas frá Litla-Dal Skagfirðingur  6,06
3  Aþena Eir Jónsdóttir  Styrjöld frá Garði Máni  5,83
4  Alexander Freyr Þórisson  Lyfting frá Heiðarbrún II Máni  0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Máni  6,50
2  Jóhanna Guðmundsdóttir  Leynir frá Fosshólum Fákur  6,13
3  Bergey Gunnarsdóttir  Flikka frá Brú Máni  6,07
4  Bergey Gunnarsdóttir  Gimli frá Lágmúla Máni  6,00
5  Katla Sif Snorradóttir  Íslendingur frá Dalvík Sörli  5,60
6  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir  Douglas frá Kyljuholti Sörli  5,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jóhanna Guðmundsdóttir  Leynir frá Fosshólum Fákur  6,22
2  Bergey Gunnarsdóttir  Flikka frá Brú Máni  6,00
3  Katla Sif Snorradóttir  Íslendingur frá Dalvík Sörli  5,61
4  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir  Douglas frá Kyljuholti Sörli  0,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Glói frá Varmalæk 1 Máni  6,63
2  Signý Sól Snorradóttir  Rektor frá Melabergi Máni  6,17
3  Sólveig Rut Guðmundsdóttir  Ýmir frá Ármúla Máni  6,13
4  Kristján Árni Birgisson  Sjéns frá Bringu Geysir  5,50
5  Sara Dís Snorradóttir  Prins frá Njarðvík Sörli  5,37
6  Jón Ársæll Bergmann  Gola frá Bakkakoti Geysir  4,87
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Glói frá Varmalæk 1 Máni  6,56
2  Sólveig Rut Guðmundsdóttir  Ýmir frá Ármúla Máni  6,50
3  Kristján Árni Birgisson  Sjéns frá Bringu Geysir  5,83
4  Sara Dís Snorradóttir  Prins frá Njarðvík Sörli  5,61
5  Jón Ársæll Bergmann  Gola frá Bakkakoti Geysir  4,78
TöLT T7
Minna vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gústaf Fransson  Hrímar frá Lundi Fákur  5,93
2  Þórhalla M Sigurðardóttir  Vífill frá Síðu Máni  5,80
42798  Gunnlaugur Björgvinsson  Þilja frá Brekkukoti Máni  5,50
42798  Hans Ómar Borgarsson  Háfeti frá Lýtingsstöðum Máni  5,50
5  Þórður Bogason  Ramses frá Ásholti Sörli  5,47
6  Svavar Arnfjörð Ólafsson  Sjón frá Útverkum Sörli  5,20
7  Katrín Ösp Rúnarsdóttir  Fljóð frá Grindavík Brimfaxi  5,03
8  Karl Gústaf Davíðsson  Toppa frá Bjarkarhöfða Máni  4,77
9  Kristján Gunnarsson  Ófeigur frá Munaðarnesi Máni  3,50
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gústaf Fransson  Hrímar frá Lundi Fákur  6,08
2  Hans Ómar Borgarsson  Háfeti frá Lýtingsstöðum Máni  5,83
3  Þórhalla M Sigurðardóttir  Vífill frá Síðu Máni  5,42
4  Gunnlaugur Björgvinsson  Þilja frá Brekkukoti Máni  5,25
5  Þórður Bogason  Ramses frá Ásholti Sörli  5,17
FJóRGANGUR V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ásmundur Ernir Snorrason  Frægur frá Strandarhöfði Máni  7,17
2  Fredrica Fagerlund  Stígandi frá Efra-Núpi Hörður  6,47
3  Snorri Dal  Ölur frá Akranesi Sörli  6,20
4  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Þytur  6,13
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ásmundur Ernir Snorrason  Frægur frá Strandarhöfði Máni  7,50
2  Fredrica Fagerlund  Stígandi frá Efra-Núpi Hörður  6,83
3  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Þytur  6,63
4  Snorri Dal  Ölur frá Akranesi Sörli  6,43
FJóRGANGUR V2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
42737  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Kári frá Ásbrú Máni  6,77
42737  Jón Steinar Konráðsson  Prins frá Skúfslæk Máni  6,77
3  Halldóra Baldvinsdóttir  Tenór frá Stóra-Ási Fákur  6,50
42830  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum Fákur  6,43
42830  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Fífill frá Feti Máni  6,43
6  Bjarki Freyr Arngrímsson  Súla frá Sælukoti Fákur  6,37
7  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Töffari frá Hlíð Máni  6,27
8  Ástríður Magnúsdóttir  Júpiter frá Garðakoti Sörli  6,23
9  Anna Björk Ólafsdóttir  Blær frá Sólheimum Sörli  5,97
10  Ólöf Rún Guðmundsdóttir  Heimir frá Ásgeirsbrekku Máni  5,80
43051  Hrafnhildur Jónsdóttir  Hjörtur frá Eystri-Hól Fákur  5,60
43051  Birta Ólafsdóttir  Ófeigur frá Þingholti Máni  5,60
13  Hrefna María Ómarsdóttir  Gýmir frá Álfhólum Fákur  5,57
14  Ólöf Rún Guðmundsdóttir  Farsæll frá Forsæti II Máni  5,40
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Saga Steinþórsdóttir  Mói frá Álfhólum Fákur  6,97
2  Jón Steinar Konráðsson  Prins frá Skúfslæk Máni  6,93
3  Jóhanna Margrét Snorradóttir  Kári frá Ásbrú Máni  6,63
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Ingólfsdóttir  Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Sörli  6,03
2  Haraldur Haraldsson  Afsalon frá Strönd II Sörli  5,70
3  Sæmundur Jónsson  Gullmoli frá Bessastöðum Sörli  5,47
4  Guðlaug Jóna Matthíasdóttir  Straumur frá Ferjukoti Sprettur  5,43
5  Valka Jónsdóttir  Ófeigur frá Hafnarfirði Sörli  5,40
6  Gústaf Fransson  Hrímar frá Lundi Fákur  5,20
42924  Rúrik Hreinsson  Arif frá Ísólfsskála Máni  5,17
42924  Ástey Gyða Gunnarsdóttir  Rita frá Ketilshúsahaga Sörli  5,17
9  Alexander Ágústsson  Neró frá Votmúla 2 Sörli  5,10
10  Svavar Arnfjörð Ólafsson  Sjón frá Útverkum Sörli  4,97
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Haraldur Haraldsson  Afsalon frá Strönd II Sörli  5,93
2  Valka Jónsdóttir  Ófeigur frá Hafnarfirði Sörli  5,90
3  Kristín Ingólfsdóttir  Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Sörli  5,70
4  Gústaf Fransson  Hrímar frá Lundi Fákur  5,50
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elísa Benedikta Andrésdóttir  Lukka frá Bjarnanesi Sleipnir  5,57
2  Sandy Carson  Hlekkur frá Lækjamóti Sleipnir  5,53
3  Konráð Valur Sveinsson  Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 frá Fákur  4,77
4  Aþena Eir Jónsdóttir  Vænting frá Brekkukoti Máni  4,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elísa Benedikta Andrésdóttir  Lukka frá Bjarnanesi Sleipnir  6,47
2  Aþena Eir Jónsdóttir  Vænting frá Brekkukoti Máni  5,67
42798  Konráð Valur Sveinsson  Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 frá Fákur  0,00
42798  Sandy Carson  Hlekkur frá Lækjamóti Sleipnir  0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Bergey Gunnarsdóttir  Gimli frá Lágmúla Máni  5,80
2  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Máni  5,30
3  Jóhanna Guðmundsdóttir  Leynir frá Fosshólum Fákur  5,17
4  Katla Sif Snorradóttir  Íslendingur frá Dalvík Sörli  0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jóhanna Guðmundsdóttir  Leynir frá Fosshólum Fákur  6,40
2  Bergey Gunnarsdóttir  Gimli frá Lágmúla Máni  6,23
3  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Máni  0,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Glói frá Varmalæk 1 Máni  6,17
2  Signý Sól Snorradóttir  Rektor frá Melabergi Máni  6,10
3  Sólveig Rut Guðmundsdóttir  Ýmir frá Ármúla Máni  5,73
4  Sara Dís Snorradóttir  Prins frá Njarðvík Sörli  5,33
5  Kristján Árni Birgisson  Sjéns frá Bringu Geysir  5,23
6  Jón Ársæll Bergmann  Gola frá Bakkakoti Geysir  4,70
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Rektor frá Melabergi Máni  6,37
2  Kristján Árni Birgisson  Sjéns frá Bringu Geysir  5,70
3  Sara Dís Snorradóttir  Prins frá Njarðvík Sörli  5,37
4  Jón Ársæll Bergmann  Gola frá Bakkakoti Geysir  4,93
5  Sólveig Rut Guðmundsdóttir  Ýmir frá Ármúla Máni  4,83
FIMMGANGUR F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Reynir Örn Pálmason  Laxnes frá Lambanesi Hörður  6,80
2  Kári Steinsson  Binný frá Björgum Fákur  6,60
3  Fredrica Fagerlund  Snær frá Keldudal Hörður  6,33
4  Snorri Dal  Engill frá Ytri-Bægisá I Sörli  6,03
42861  Ásmundur Ernir Snorrason  Þórir frá Strandarhöfði Máni  5,97
42861  Páll Bragi Hólmarsson  Álvar frá Hrygg Sleipnir  5,97
7  Jóhann Kristinn Ragnarsson  Sproti frá Sauðholti 2 Sprettur  5,33
8  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  Kvistur frá Reykjavöllum Þytur  5,30
9  Jóhann Kristinn Ragnarsson  Púki frá Lækjarbotnum Sprettur  4,60
10  Agnes Hekla Árnadóttir  Hrynur frá Ytra-Hóli Fákur  0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kári Steinsson  Binný frá Björgum Fákur  7,17
2  Reynir Örn Pálmason  Laxnes frá Lambanesi Hörður  7,10
42799  Ásmundur Ernir Snorrason  Þórir frá Strandarhöfði Máni  6,62
42799  Snorri Dal  Engill frá Ytri-Bægisá I Sörli  6,62
42799  Fredrica Fagerlund  Snær frá Keldudal Hörður  6,62
6  Páll Bragi Hólmarsson  Álvar frá Hrygg Sleipnir  6,48
FIMMGANGUR F2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Edda Rún Guðmundsdóttir  Þulur frá Hólum Fákur  6,53
2  Stella Sólveig Pálmarsdóttir  Eva frá Strandarhöfði Máni  6,37
3  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Sálmur frá Skriðu Léttir  6,00
4  Ólöf Rún Guðmundsdóttir  Freisting frá Grindavík Máni  5,97
5  Hrefna María Ómarsdóttir  Hljómar frá Álfhólum Fákur  5,87
6  Guðbjörg Matthíasdóttir  Hind frá Dverghamri Hringur  5,80
7  G. Snorri Ólason  Flosi frá Melabergi Máni  5,73
8  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Gyðja frá Læk Máni  5,13
9  Hlynur Pálsson  Drottning frá Reykjavík frá Adam  5,07
10  Bjarki Freyr Arngrímsson  Hríma frá Gunnlaugsstöðum Fákur  4,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Stella Sólveig Pálmarsdóttir  Eva frá Strandarhöfði Máni  6,38
2  Þorbjörn Hreinn Matthíasson  Sálmur frá Skriðu Léttir  6,33
3  Ólöf Rún Guðmundsdóttir  Freisting frá Grindavík Máni  5,90
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Lára Jóhannsdóttir  Kappi frá Dallandi Fákur  5,47
2  Hrafnhildur Jóhannesdóttir  Kvika frá Grenjum Hörður  5,40
3  Arnór Kristinn Hlynsson  Sylgja frá Kirkjuferjuhjáleigu Sörli  4,90
4  Kristín Ingólfsdóttir  Glaðvör frá Hamrahóli Sörli  4,80
42861  Rúrik Hreinsson  Flaumur frá Leirulæk Máni  4,63
42861  Ástey Gyða Gunnarsdóttir  Sóley frá Heiði Sörli  4,63
7  Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir  Feldís frá Ásbrú Máni  4,33
8  Svandís Magnúsdóttir  Prakkari frá Hafnarfirði Sörli  4,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Rúrik Hreinsson  Flaumur frá Leirulæk Máni  5,31
2  Arnór Kristinn Hlynsson  Sylgja frá Kirkjuferjuhjáleigu Sörli  5,24
3  Kristín Ingólfsdóttir  Glaðvör frá Hamrahóli Sörli  5,07
4  Ástey Gyða Gunnarsdóttir  Sóley frá Heiði Sörli  4,07
5  Hrafnhildur Jóhannesdóttir  Kvika frá Grenjum Hörður  2,83
6  Lára Jóhannsdóttir  Kappi frá Dallandi Fákur  2,79
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir  Falur frá Skammbeinsstöðum 3 Máni  5,33
2  Bergey Gunnarsdóttir  Brunnur frá Brú Máni  4,23
GæðINGASKEIð
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ævar Örn Guðjónsson  Stáss frá Ytra-Dalsgerði Sprettur  7,25
2  Fredrica Fagerlund  Snær frá Keldudal Hörður  7,04
3  Páll Bragi Hólmarsson  Álvar frá Hrygg Sleipnir  6,33
4  Högni Sturluson  Glóa frá Höfnum Máni  3,92
5  Páll Bragi Hólmarsson  Heiða frá Austurkoti Sleipnir  3,50
6  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Vænting frá Ásgarði Máni  3,42
7  Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir  Feldís frá Ásbrú Máni  3,38
8  G. Snorri Ólason  Flosi frá Melabergi Máni  3,08
9  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  Þóra frá Dúki Þytur  1,79
10  Alexander Freyr Þórisson  Dagbjört frá Síðu Máni  1,33