Fréttir

Örfá sæti laus

á reiðnámskeiðin

Skráning á reiðnámskeiðin hefur gengið mjög vel. Aðeins eitt pláss er laust á námskeiðið hjá Jóhanni Ragnarssyni sem hefst um næstu helgi. Fyrstur kemur fyrstur fær 🙂 Einnig er eitt pláss laust á námskeiðið Þor og styrkur hjá Sigrúnu. Örfá sæti eru laus á keppnisnámskeiðið hjá Önnu Valdimars og Friðfinni en keppnisnámsekiði hefst í byrjun mars. Skráning á námskeiðin er á Sportfeng.is