Fréttir

Páskamót – tímasetningar

Páskamót Æskulýðsnefndar Mána verður laugardaginn 21. mars. Mótið hefst kl. 12:00, um kl. 13:15 mun Aneta Zumba mæta á staðinn og dansa með okkur. Allir krakkar fá síðan páskaegg að gjöf frá Æskulýðsnefndinni.
Veitingar til sölu á kr. 1000, frítt fyrir börnin.

Vonumst til að sjá sem flesta.