Fréttir

Pizzu og búningapartí

Æskulýðsnefnd

Pizzu og búningapartý og spjall … miðvikudaginn 1 mars kl 17:30
Fyrir börn,unglinga,ungmenni og þeirra aðstandendur.
Okkur langar til að gera saman eitthvað skemmtilegt og fræðandi fram á vorið.
Og biðjum við krakkana að hugsa hvað þeim langar til að gera í starfinu og koma með hugmyndir.
Það verða veitt verðlaun fyrir flottasta búninginn.

Fákur er búin að bjóða okkur að koma með atriði á Æskan og hesturinn sem er 29 apríl.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með, æfa atriði og fara á Æskan og Hesturinn geta skrifað sig á lista sem verður á staðnum .
Þátttaka í pizza og búningapartýið tilkynnist inná facebook síðunni fyrir kl 12:00 á miðvikudaginn, svo við getum pantað pizzurnar kl 17;30 og vitað hvað koma margir í mat.

Gerum eitthvað gaman saman.
Kveðja Æskuýðsnefnd