Fréttir

Reiðhöllin Faxagrund 20

Samningur hestamannafélagsins við Fasteignafélagið Novos ehf hefur nú runnið sitt skeið á enda en þann 1.maí næstkomandi verður aðgangur að höllinni ekki frír á vegum hestamannafélagsins lengur.

Hestamannafélagið þakkar eigendum hallarinnar fyrir samstarfið en þeir sem vilja geta enn fengið aðgang að höllinni gegn því að tala við Vignir hjá Novos ehf s: 897-7015