Fréttir

Reiðkennsla hjá Ólöfu Rún

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Reiðkennsla í sumar

Vantar þig aðstoð með hestinn þinn?

Nú er rétti tíminn til að nýta sér tækifærið því að í boði eru einkatímar á Mánagrund í sumar. Kennari er Ólöf Rún Guðmundsdóttir reiðkennari frá Hólaskóla.

Kennslan verður miðuð út frá hverjum hesti og knapa og því er um að gera að hafa samband, sama hvert verkefnið er.

Tímasetningar verða í samráði við nemendur, seinni part dags eða á kvöldin.

Hver tími er í 50 mínútur og kostar kr. 5000.

Nánari upplýsingar í síma 845-3914 eða olrg@holar.is

Kveðja,

Ólöf Rún og Fræðslunefnd Mána