Fréttir

Reiðnámskeið hjá Ásmundi Erni

Mikil ánægja var með reiðnámskeiðið hjá Ásmundi Erni í febrúar og mars. Við erum svo heppin að geta boðið upp á annað helgarnámskeið hjá Ása ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða helgina 21.-22. apríl, tveir 45 mínútna tímar á 15.ooo. Skráning er hafin hér á Sportfeng. Síðasti skráningardagur er 18. apríl.

Fræðslunefnd