Fréttir

Reiðnámskeið hjá Kára Steins

Kári Steinnson verður með reiðnámskeið eina helgi í mánuði frá 3. desember og fram á vor. Námskeiðið er bæði fyrir þá sem eru með keppni í huga og þá sem vilja bæta sig sem reiðmenn. Sjálfur hefur Kári náð frábærum árangri í gæðinga- og íþróttakeppni ásamt því að hafa haldið utan um og þjálfað krakka og unglinga til árangurs í keppni. Kári keppir í meistaradeilinni i vetur en ætlar að gefa sér tíma til að koma til okkar og bjóða upp einkatíma (2 x 45 mínútur) eina helgi í mánuði fram á vorið ef næg þátttaka næst. Verð pr. helgi er kr. 15.000.

Þeir sem ekki verða búnir að taka inn fyrir áramót get að sjálfsögðu byrjað á násmekiðinu á nýju ári. Síðasti skráningardagur er 10. nóvember.

Undirritaðar gefa nánari upplýsingar og taka á móti skráningum.

Fræðslunefnd

Birta s. 892-9601

Helga Hildur s. 848-1268