Fréttir

Reiðnámskeið hjá Mána

það er mikið ævintýri fyrir börnin að fara á reiðnámskeið hjá Mána

Í sumar verða haldin reiðnámskeið á Mánagrund fyrir börn og unglinga, 7 ára og eldri.  Börnin fá allan almennan búnað tengdan útreiðum, ss, reiðhjálma, reiðtygi o.fl. Upplýsingar um reiðnámskeiðin sem verða haldin má sjá hér á síðunni undir Reiðskóli Mána.