Fréttir

Reiðnámskeið hjá Rúnu Einarsdóttur

Helgina 23.-24. janúar verður Rúna Einarsdóttir með reiðnámskeið í Mánahöllinni. Um er að ræða einkatíma, fjögur skipti, 25 mínúttur í senn tvisvar sinnum yfir daginn. Einstaklingsmiðað reiðnámskeið sem henta öllum knöpum og hestum. Einungis tíu pláss í boði. Verð kr. 16.000. Skráning er til og með 20. janúar hér á Sportfeng

Nánari upplýsingar gefur Helga Hildur s. 848-1268

Kveðja,

Fræðslunefnd