Fréttir

Reiðtúr æskulýðsnefndar

Æskulýðsnefndin ætlar að fara í fjölskyldureiðtúr laugardaginn 5.maí.

Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl.14.

Riðið verður út í skeifu og til baka.

Vonumst til að sjá sem flesta.

kveðja

Æskulýðsnefnd