Fréttir

Riðið í Voga

Næsta laugardag, 21. maí ætlum við að bregða okkur af bæ og heimsækja nágranna okkar í Vogunum. Riðið verður af stað frá reiðhöllinni kl 14:00. Í Vogunum ætlum við að borða saman pizzu sem kostar 1500 kr á mann.
Gerum okkur glaðan dag saman ☺