Fréttir

Skúra, skrúbba og bóna

Kæru félagar.

Miðvikudaginn 29. apríl ætlum við að þrífa Mánahöllina og koma henni í sannkallaðan hátíðarbúning í tilefni af afmælissýningunni sem verður á fimmtudag. Allar hendur eru vel þegnar og gott að hafa tuskur og viðeigandi hreinsiefni meðferðis. Hreingerningin hefst kl. 19:00. Margar hendur vinna létt verk 🙂 Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja,

Nefndin.