Fréttir

Stekkjarkot 7. maí

Næsta ferð á vegum feðranefndar Mána verður farin laugardaginn 7. maí. Þá verður riðið í Stekkjarkot á Fitjum. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl 14:00

Í Stekkjarkoti ætlum við svo að grilla líkt og í fyrra dýrindis 140 gr hamborgara með öllu áleggi og sömu vinsælu sósunni og var í fyrra. Verðinu er stillt í hóf, aðeins 1500 kr. Þeir sem ætla að fá borgara verða að tilkynna þáttöku í skilaboðum eða hjá Kristmundi í síma 8933191

 

Í fyrra var frábær þáttaka og við vonumst til að sjá sem flesta J