Fréttir

Stofnun töltgrúppu Mánakvenna

Til stendur að stofna töltgrúbbu Mánakvenna. Gert er ráð fyrir að hópurinn æfi saman einu sinni í viku. Kynningarfundur verður í Mánahöllinni mánudaginn 18. febrúar kl. 17:00.

Vonumst til að sjá flestar.