Fréttir

2017

Beitin opnar

29/05/2017 //

Beitin mun opna miðvikudaginn 7 júní kl 20.00. Beitin er opin fyrir alla Mánamenn sem eru skuldlausir við félagið. Ekki er heimilt að koma með hross á [...]

Beitarhólf

03/05/2017 //

Kæru félagsmenn Stjórnin hefur 3 beitahólf til úthlutunar fyrir áhugasama félagsmenn. Umsóknir berist skriflega á mani@mani.is og biðjum við þá sem áður hafa [...]

Félagsheimili selt

10/04/2017 //

Kæru Mánafélagar Hestamannafélagið Máni hefur selt sinn helming í félagsheimilinu á Mánagrund. Kaupandi er Briddsfélagið Muninn. Allar upplýsingar vegna útleigu [...]

Frá reiðveganefnd

10/04/2017 //

Ágætu Mánafélagar. Núna eru að byrja framkvæmdir við nýjar byggingalóðir sunnan við Alex bílaleiguna og munu þær framkvæmdir standa fram á sumar. Af þeim [...]

Folaldasýningu aflýst

13/03/2017 //

Folaldasýningu Mána sem halda átti föstudaginn 17.mars n.k. er aflýst vegna lítilla skráninga. Ræktunarnefnd [...]

Worldfengur og félagsgjöld

02/03/2017 //

Kæru félagar Félagsgjöld Mána voru send út í heimabanka félagsmanna í byrjun janúar. Eindagi gjaldanna var 1. mars síðastliðinn. Félagsgjöldin skipta [...]

Pizzu og búningapartí

27/02/2017 //

Pizzu og búningapartý og spjall … miðvikudaginn 1 mars kl 17:30 Fyrir börn,unglinga,ungmenni og þeirra aðstandendur. Okkur langar til að gera saman eitthvað [...]

Folaldasýning Mána 2017

21/02/2017 //

Folaldasýningin verður haldin föstudaginn 17. mars kl. 18 , ef næg þátttaka næst. Skráning berist á netfangið bas@mitt.is (Brynjar Guðmundsson). Eftirfarandi skal [...]

Árshátíð Mána

15/02/2017 //

Árshátíð okkar Mánamanna og vina verður haldin laugardagskvöldið 11. mars nk. Dagskráin er í mótun en búið er að bóka skemmtilegustu bræður Suðurlands, Hlyn [...]
1 2