Fréttir

2018

Framhaldsaðalfundur Mána fyrir 2018

30/01/2019 //

ATHUGIÐ – FUNDI FRESTAÐ Vegna óviðráðanlegra orsaka verður framhaldsaðalfundi sem halda átti þriðjudagskvöldið 19.febrúar  frestað. Ný dagsetning [...]

Lyklar að reiðhöll

12/12/2018 //

Búið er að senda út greiðsluseðla í heimabanka fyrir þá sem eru skráðir fyrir lyklum að reiðhöll. Athugasemdir er hægt að senda á gjaldkeri@mani.is kveðja [...]

Aðalfundur og Skýrslur nefnda 2018

03/12/2018 //

Aðalfundur Mána fór fram þriðjudaginn 20.nóvember sl. í Reiðhöll Mána. Mættir voru rúmlega 30 félagar á fundinn. Að venju voru hefðbundin aðalfundarstörf, [...]

Landsþing LH 2018

05/11/2018 //

61. landsþing Landssambands Hestamanna fór fram dagana 12. og 13.október sl. hjá Hestamannafélaginu Létti á Akureyri. Máni sendi 5 fulltrúa norður á þingið. [...]

Sjálfboðaliðar á Landsmóti

12/06/2018 //

Ágætu Mánamenn! Við hjá Landsmóti leitum að kröftugum sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur að gera Landsmót í Reykjavík að því flottasta hingað til! Það [...]

Miðnæturreið – BREYTTUR TÍMI

01/06/2018 //

Vinsamlegast athugið breyttan brottfarartíma á miðnæturreiðinni á laugardaginn 2.júní. Nýr brottfarartími er kl 18.  Vinsamlegast látið berast. [...]

Hestaþing/úrtaka Mána 2018

23/05/2018 //

2.-3.júní nk er komið að Hestaþingi Mána sem jafnframt er úrtaka fyrir landsmót, en Máni hefur rétt á að senda 3 fulltrúa á Landsmót. Opnað hefur verið [...]

Riðið til fjár

23/05/2018 //

Nú verður styttri túr þannig að sem flestir sjái sér fært að vera með. Tryppahringurinn varð fyrir valinu og nú skipta sekúndur máli, ein vísbending svo allir [...]

Beitarhólf

23/05/2018 //

Dregið hefur verið úr umsóknum um beitarhólfin. Viðkomandi einstaklingar sem hlutu hólfin hafa verið látnir vita. kveðja [...]
1 2 3