Fréttir

2019

Breyting á reiðskóla Mána

30/04/2019 //

Vegna óvæntra orsaka verður ekki reiðskóli hér á Mánagrund hjá Önnu Laugu í sumar. Stjórn Mána auglýsir því eftir áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga [...]

Páskadagskrá ferðanefndar

12/04/2019 //

Ferðanefnd stendur fyrir páskareið eins og undanfarin ár, dagskrá verður eftirfarandi: Skírdagsreið Lagt verður af stað frá reiðhöll fimmtudaginn 18. apríl kl. [...]

Beitarhólf

04/04/2019 //

Kæru félagar Fyrir þá sem eru með beitarhólf fyrir aftan hesthúsin þá hafa greiðsluseðlar verið sendir út vegna beitarhólfa 2019. Ef viðkomandi ætlar sér [...]

Youth Camp á Íslandi 2019

06/03/2019 //

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á Youth-Camp FEIF 2019 sem haldið verður á Íslandi í sumar. Máni hvetur áhugasama krakka endilega til að sækja um. [...]

Stofnun töltgrúppu Mánakvenna

15/02/2019 //

Til stendur að stofna töltgrúbbu Mánakvenna. Gert er ráð fyrir að hópurinn æfi saman einu sinni í viku. Kynningarfundur verður í Mánahöllinni mánudaginn 18. [...]

Æskan og hesturinn í Víðidal 4. maí

12/02/2019 //

Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og [...]
1 2