Fréttir

Æskulýðsnefnd Mána

Fundur með Sigga Ævars

24/05/2018 //

Þriðjudaginn 29. maí kl. 18:00 verður Sigurður Ævarsson með fyrirlestur í Mánahöllinni fyrir félagsmenn Mána um relur og fyrirkomulag í gæðingakeppni yngri [...]

Reiðtúr æskulýðsnefndar

03/05/2018 //

Æskulýðsnefndin ætlar að fara í fjölskyldureiðtúr laugardaginn 5.maí. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl.14. Riðið verður út í skeifu og til baka. [...]

Æfingar hjá æskunni

03/04/2018 //

Æfingar hjá æskunni verða miðvikudaginn 4.apríl í reiðhöllinni milli kl.16.30 og 17.30. Æfingar verða einnig laugardaginn 7.apríl milli kl.12 og [...]

Æfingar hjá æskunni

28/03/2018 //

Æfingar hjá krökkunum falla niður í dag, miðvikudaginn 28.mars, og á laugardaginn 31.mars nk. Æfingar hefjast aftur eftir páska. [...]

Námskeið fyrir krakka

15/03/2018 //

Námskeið fyrir krakka. Næstkomandi miðvikudag 21.mars kl.16.30 verður fyrsta námskeiðið fyrir Mánakrakka í reiðhöllinni. Farið verður yfir grunnatriði og er [...]

Pizzu og búningapartí

27/02/2017 //

Pizzu og búningapartý og spjall … miðvikudaginn 1 mars kl 17:30 Fyrir börn,unglinga,ungmenni og þeirra aðstandendur. Okkur langar til að gera saman eitthvað [...]

Barna og æskulýðsstarf Mána

15/02/2017 //

Hópur fyrir barna og æskulýðsstarf hjá Hestamannafélaginu Mána hefur verið stofnaður. Til að auðvelda samskipti við börn og foreldra og til að koma út [...]

FEIF Youth Cup 2016 í Exloo Hollandi

15/02/2016 //

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 23. – 31. júlí 2016 í Exloo Hollandi. Mótið er með Facebook-síðu, FEIF [...]

Haustfagnaður Æskulýðsnefndar Mána

11/10/2015 //

Haustfagnaður Æskulýðsnefndar Mána var haldinn á Kaffi DUUS í dag. Öllum börnum og foreldrum var boðið upp á kjúklingasúpu. Veittar voru viðurkenningar fyrir [...]
1 2