Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og [...]
Bingó Bingó Bingó Sunnudaginn 20. Janúar 16:00 heldur Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Mána bingó í aðstöðu reiðhallarinnar en þar ætlum við að hittast og [...]
Æskulýðsnefndin ætlar að fara í fjölskyldureiðtúr laugardaginn 5.maí. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl.14. Riðið verður út í skeifu og til baka. [...]
Æfing verður hjá krökkunum í dag, miðvikudag 11.apríl 2018 milli kl.16.30 og 17.30. Á laugardaginn verður æfing milli kl.13. og 14. Minni á að skráning á [...]
Námskeið fyrir krakka. Næstkomandi miðvikudag 21.mars kl.16.30 verður fyrsta námskeiðið fyrir Mánakrakka í reiðhöllinni. Farið verður yfir grunnatriði og er [...]
Pizzu og búningapartý og spjall … miðvikudaginn 1 mars kl 17:30 Fyrir börn,unglinga,ungmenni og þeirra aðstandendur. Okkur langar til að gera saman eitthvað [...]
Hópur fyrir barna og æskulýðsstarf hjá Hestamannafélaginu Mána hefur verið stofnaður. Til að auðvelda samskipti við börn og foreldra og til að koma út [...]
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 23. – 31. júlí 2016 í Exloo Hollandi. Mótið er með Facebook-síðu, FEIF [...]
Þriðjudaginn 2. febrúar frá kl. 18:00-19:30 verður leikja-, spila- og pizzukvöld í Mánahöllinni fyrir alla krakka í Mána. Hvetjum krakkana til að koma með [...]