Laugardaginn 11. mars fór fram þriðji og síðasti hluti vetrarmótaraðar HS Orku og Mána. Keppt var í þrígangi en sýna átti tölt, brokk og stökk. Þátttaka var [...]
Þriðja og síðasta mótið í vetarmótaröð HS Orku og Mána fer fram laugardaginn 11. mars. Að þessu sinni verður keppt í þrígangi; tölt (frjáls ferð), brokk [...]
Laugardaginn 18. febrúar fór fram annað mótið í vetrarmótaröð HS Orku og Mána en keppt var í smala. Mikil og góð stemning var meðal keppenda og gesta og þótti [...]
Vetrarmótaröð HS Orku og Mána hefst laugardaginn 28. janúar. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og í fyrra en mótin verða þrjú; töltmót, smali og [...]
Þriðja og síðasta mótið í vetrarmótaröð HS Orku og Mána fór fram laugardaginn 5. mars. Keppt var í þrígangi að þessu sinni og var þátttakan ágæt. Að [...]
Vetrarmótaröð HS Orku og Mána Vetrarmótaröð HS Orku og Mána heldur áfram föstudaginn 19. febrúar og nú í samvinnu við æskulýðsnefnd. Að þessu sinni verður [...]
HS Orka og Hestamannafélagið Máni hafa undirritað samning þess efnis að vetrarmótaröð Mána 2016 muni bera nafn HS Orku. Fyrsta mótið í vetrarmótaröð HS Orku [...]
Vetrarmótaröð HS Orku og Mána Vetrarmótin verða með breyttu sniði þetta árið. Mótin verða þrjú; töltmót, smali og þrígangur. Knapar safna stigum á hverju [...]