Fréttir

opið íþróttamót 2018

Opnu Íþróttamóti Mána aflýst

26/04/2018 //

Ákveðið hefur verið að aflýsa Opnu íþróttamóti Mána sem fara átti fram um helgina. Ekki náðist viðunandi fjöldi skráninga til að mótið gæti farið fram. [...]

Opið íþróttamót Mána 2018

11/04/2018 //

Helgina 27.-29. apríl verður opið íþróttamót Hestamannafélagsins Mána haldið á Mánagrund í Reykjanesbæ. Boðið verður upp á flestar hefðbundnar greinar og [...]