Fréttir

Vetrarmót

Fyrsta vetrarmót Mána

30/01/2018 //

Fyrsta vetrarmót Mána var haldið á Mánagrund sunnudaginn 29. janúar en keppt var í tölti. Þátttaka var með ágætum í logninu í Keflavík. Mótanefnd þakkar [...]

Fyrsta vetrarmót Mána

22/01/2018 //

Fyrsta vetrarmót Mána fer fram sunnudaginn 28. janúar. Keppt verður í tölti og eiga knapar að sýna hægt tölt og fegurðartölt. Riðið er upp á vinstir hönd [...]

Vetrarmótaröð HS Orku lokið

13/03/2017 //

Laugardaginn 11. mars fór fram þriðji og síðasti hluti vetrarmótaraðar HS Orku og Mána. Keppt var í þrígangi en sýna átti tölt, brokk og stökk. Þátttaka var [...]

Smali á vetrarmóti HS Orku og Mána

18/02/2017 //

Laugardaginn 18. febrúar fór fram annað mótið í vetrarmótaröð HS Orku og Mána en keppt var í smala. Mikil og góð stemning var meðal keppenda og gesta og þótti [...]

Högni og Ýmir sigruðu opna flokkinn

31/01/2017 //

Laugardaginn 28. janúar fór fram fyrsta mótið af þremur í vetrarmótaröð HS Orku og Mána. Keppt var í tölti í rjómablíðu á Mánagrund. Við þökkum öllum [...]

Vetrarmótaröð HS Orku og Mána

23/01/2017 //

Vetrarmótaröð HS Orku og Mána hefst laugardaginn 28. janúar. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og í fyrra en mótin verða þrjú; töltmót, smali og [...]

HS Orka styrkir vetrarmótaröð Mána

03/02/2016 //

HS Orka og Hestamannafélagið Máni hafa undirritað samning þess efnis að vetrarmótaröð Mána 2016 muni bera nafn HS Orku.  Fyrsta mótið í vetrarmótaröð HS Orku [...]
1 2