Fréttir

Tekið inn af beitinni

26 desember

Það verður tekið inn af beitinni mánudaginn 26 desember milli kl 11 og 12. Þeir sem eiga hross á beitinni eru vinsamlegst beðnir að mæta á þessum tíma og sækja hrossin sín.

upplýsingar í síma 861-2030  Snorri