Fréttir

Þakkir til ykkar

Frá Afmælissýningu Mána

Okkur í sýningarnefndinni langar að þakka ölllum þeim sem komu að Afmælissýningunni í Mánahöllinni kærlega fyrir.  Sýningaratriðin frábær, heimafólk, aðkomufólk og ekki síst þulurinn sem fór á kostum.  Einnig viljum við þakka öllum þeim sem hjálpuðu okkur að laga til og þrífa salinn fyrir herlegheitin, og öllum öðrum er komu að verkefninu.     “Þúsund þakkir”.

Kær kveðja
Hlynur,  Jói,  Haukur og Snorri.