Fréttir

FRESTAÐ – Þorrareið 2019

Slátur

FRESTAÐ!

Farið verður í sameiginlegan þorrareiðtúr 2.febrúar klukkan 14:00 og verður lagt af stað frá Reiðhöllinni og hvetjum við alla til að mæta og hafa gaman. Þorramatur fyrir vægt verð verður á áningu og svo í aðstöðu í reiðhöllinni að reiðtúr loknum.
Áhugasamir mega endilega merkja við mætingu svo hægt sé að versla inn samkvæmt því.

Facebook síða viðburðar: https://www.facebook.com/events/1035638383303937/