Fréttir

Tiltekt í Mánahöll

laugardaginn 9. janúar

Kæru félagar.

Laugardaginn 9. janúar ætlum við að hjálpast að við að þrífa og dytta að ýmsu í reiðhöllinni okkar. Við ætlum að taka daginn snemma, byrjum kl. 10:00 og verðum að til kl. 13:00. Vonumst til að sjá sem flesta. Munum að margar hendur vinna létt verk. Síðan er aldrei að vita nema formaðurinn bjóði upp á pizzu í lokin 🙂

Kveðja,

Stjórnin