Fréttir

Uppfærð dagskrá og ráslistar Hestaþings Mána

Dagskrá Hestaþings Mána sunnudaginn 29. maí 2016

kl. 09:00

B flokkur

B flokkur áhugamanna

Barna- unglinga- og ungmennaflokkur (keyrðir saman)

A flokkur

Pollaflokkur

 

Hádegishlé

 

kl.13:00

Tamningaflokkur

A úrslit – B flokkur

A úrslit – Barnaflokkur

A úrslit – Unglingaflokkur

A úrslit – Ungmennaflokkur

A úrslit – B flokkur áhugamanna

A úrslit – A flokkur

Seinni umferð, úrtaka fyrir Landsmót. Seinni umferð kostar kr. 5000 og greiðist áður en farið er í dóm.

 

A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Kvistur frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason Jarpur/milli- stjörnótt 9 Máni Stella Sólveig Pálmarsdóttir, Strandarhöfuð ehf Hágangur frá Narfastöðum Hraundís frá Lækjarbotnum
2 2 V Logn frá Þingholti Máni Hilmarsson Rauður/milli- einlitt 8 Máni Jón Birgisson Olsen Stormur frá Leirulæk Katla frá Högnastöðum
3 3 V Gjafar frá Ósavatni Atli Geir Jónsson Rauður/milli- skjótt 11 Máni Atli Geir Jónsson Þráinn frá Krossi Gæfa frá Beingarði
4 4 V Gjálp frá Vöðlum Ólafur Ásgeirsson Rauður/milli- einlitt 8 Máni Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margrét Lilja Margeirsdóttir Gári frá Auðsholtshjáleigu Dimma frá Oddsstöðum I
5 5 V Eva frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir Grár/rauður einlitt 7 Máni Stella Sólveig Pálmarsdóttir, Strandarhöfuð ehf Aron frá Strandarhöfði Súla frá Akureyri
6 6 V Flosi frá Melabergi G. Snorri Ólason Rauður/milli- blesótt 9 Máni Gunnar Sigurbjörn Auðunsson Kraftur frá Efri-Þverá Sóley frá Melabergi
7 7 V Þórir frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason Brúnn/milli- einlitt 6 Máni Ásmundur Ernir Snorrason, Guðmundur Már Stefánsson Þulur frá Hólum Gyðja frá Þorsteinsstöðum
B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Pétur Gautur frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir Grár/brúnn skjótt 8 Máni Stella Sólveig Pálmarsdóttir Klettur frá Hvammi Álfheiður Björk frá Lækjarbot
2 2 V Spölur frá Njarðvík Ásmundur Ernir Snorrason Brúnn/milli- einlitt 10 Máni Ásdís Adolfsdóttir, Brynjar Guðmundsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Sæla frá Sigríðarstöðum
3 3 V Bubbi frá Þingholti G. Snorri Ólason Brúnn/milli- skjótt 10 Brimfaxi Rúrik Hreinsson Borði frá Fellskoti Katla frá Högnastöðum
4 4 V Hemra frá Flagveltu Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli- einlitt 8 Máni Pétur Bragason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hera frá Bjalla
5 5 V Alpadís frá Síðu Ólafur Ásgeirsson Grár/óþekktur skjótt 7 Máni Jón Viðar Viðarsson, Steinunn Egilsdóttir Klettur frá Hvammi Abbadís frá Síðu
6 6 V Garpur frá Skúfslæk Sigurður Sigurðarson Rauður/milli- einlitt 10 Máni Leonard Sigurðarson, Sigurður Kolbeinsson Akkur frá Brautarholti Tign frá Hvítárholti
7 7 V Fífill frá Feti Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Bleikur/álóttur stjörnótt 9 Máni Guðmundur Sigurbergsson, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Krummi frá Blesastöðum 1A Gígja frá Feti
8 8 V Riddari frá Ási 2 Elfa Hrund Sigurðardóttir Brúnn/mó- blesa auk leist… 9 Máni Elfa Hrund Sigurðardóttir Ísak frá Hafnarfirði Perla frá Lækjarbakka
9 9 V Hraunar frá Efri-Hömrum Stella Sólveig Pálmarsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Máni Stella Sólveig Pálmarsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Embla frá Efri-Hömrum

 

B flokkur áhugamanna:

 1. 1.  Jón Steinar Konráðsson og Yldís frá Vatnsholti – Máni
 2. 2. Jón B. Olsen og Flaumur frá Leirulæk – Máni

 

Barna,- unglinga- og ungmennaflokkur

 1. 1.  Sylvía Sól Magnúsdóttir og Stelpa frá Skáney – Brimfaxi
 2. 2.  Glódís Líf Gunnarsdóttir og Töffari frá Hlíð – Máni
 3. 3.  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ – Máni
 4. 4.  Bergey Gunnarsódttir og Flikka frá Brú – Máni
 5. 5.  Signý Sól Snorradóttir og Rafn frá Melabergi – Máni
 6. 6.  Aþena Eir Jónsdóttir og Veröld frá Grindavík – Máni
 7. 7.  Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi – Máni
 8. 8.  Alexander Freyr Þórisson og Astró frá Heiðarbrún – Máni
 9. 9.  Klara Penalver Davíðsdóttir og Sváfnir frá Miðsitju – Máni
 10. 10. Aldís Gestdóttir og Gleði frá Firði – Brimfaxi
 11. 11. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Stjörnufákur frá Blönduósi – Máni
 12. 12. Glódís Líf Gunnarsdótti og Magni frá Spágilsstöðum – Máni
 13. 13. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Nýung frá Flagbjarnarholti – Máni
 14. 14. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lámúla – Máni
 15. 15. Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk  – Máni

 

Tamningaflokkur

 1. 1.  Alexander Freyr Þórisson og Lyfting frá Heiðarbrún – Máni
 2. 2.  Jón Steinar Konráðsson og Styrjöld frá Garði – Máni
 3. 3.  Máni Hilmarsson og Hekla frá Þingholti – Máni

 

Pollaflokkkur

Helena Rán Gunnarsdóttir og Geysir frá Læk

Jón Óli