Fréttir

Nýr ráslisti – breyting hjá konum í 1. flokki

Uppfærður ráslisti

Opið karlaog kvennatölt Mána laugardaginn 1. apríl

 

Dagskrá:

Kl. 18:00   Konur, 2. flokkurhægt tölt, fegurðartölt, riðið upp á vinstir hönd

Kl. 18:15   Karlar, 2. flokkurhægt tölt, fegurðartölt, riðið upp á vinstir hönd

Kl. 18:30   Konur 1. flokkurhægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, fegurðartölt

Kl. 18:45   Karlar 1. flokkurhægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, fegurðartölt

Hlé 

Úrslit verða í þessari röð:

Konur 2. flokkur

Karlar 2. flokkur

Konur 1. flokkur

Karlar 1. flokkur

 

Ráslisti:

Karlar, 1. flokkur

1 1 H Gunnar Eyjólfsson Larfur frá Dýrfinnustöðum Grár/einlitt 12 Máni Guðmundur Gunnarsson
2 1 H Ásmundur Ernir Snorrason Kórall frá Lækjarbotnum Brúnn/milli- einlitt 12 Máni Guðlaugur H Kristmundsson, Strandarhöfuð ehf
3 2 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 15 Máni Högni Sturluson
4 2 V Haraldur Haraldsson Afsalon frá Strönd II Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Sörli Haraldur Hafsteinn Haraldsson
5 3 V G. Snorri Ólason Flosi frá Melabergi Rauður/milli- blesótt 10 Máni Gunnar Sigurbjörn Auðunsson
6 3 V Jón B. Olsen Gjá frá Þingholti Brúnn/milli- stjörnótt 9 Máni Jón Birgisson Olsen
7 4 V Rúrik Hreinsson Arif frá Ísólfsskála Jarpur/dökk- einlitt 8 Máni Elka Mist Káradóttir, Kári Magnús Ölversson
8 4 V Jón Steinar Konráðsson Styrjöld frá Garði Brún/milli- sokkar 6 Máni Jón Steinar Konráðsson, Linda Elizondo
9 5 H Gunnar Eyjólfsson Gimli frá Lágmúla Brúnn/milli- einlitt 9 Máni Gísli Pálsson, Gunnar Eyjólfsson, Ingólfur Jón Geirsson

 

Karlar, 2. flokkur

1 1 V Haraldur Valbergsson Sokka frá Garðsá Brúnn/milli- skjótt 13 Máni Ríta Kristín Haraldsdóttir
2 1 V Hlynur Steinn Kristjánsson Húni frá Reykjavík Rauður/milli- blesótt gl… 15 Máni Fákshólar ehf
3 2 V Gísli Garðarsson Dögg frá Síðu Rauður/milli- stjörnótt 19 Máni Ragna Kristín Kjartansdóttir
4 2 V Gunnlaugur Björgvinsson Vænting frá Brekkukoti Jarpur/milli- einlitt 8 Máni Magdalena Margrét Einarsdóttir, Pétur Snær Sæmundsson
5 3 V Bergur Óli Þorvarðarson Flugar frá Hliðsnesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 21 Máni Vilfríður Þórðardóttir
6 3 V Hans Ómar Borgarsson Háfeti frá Lýtingsstöðum Rauður/milli- blesa auk … 10 Máni Hans Ómar Borgarsson

 

 

7 3 V Ólafur Róbert Rafnsson Viljar frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt 11 Máni Ólafur R. Rafnsson

 

 

 

Konur, 1. flokkur

1 1 V Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó- einlitt 8 Fákur Lára Jóhannsdóttir
2 1 V Tara María Hertervig Línudótti Heiðbjört frá Mýrarlóni Bleikur/álóttur stjörnót… 11 Máni Tara María H. Línudóttir
3 2 H Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Feldís frá Ásbrú Rauður/milli- einlitt gl… 10 Máni Vilberg Skúlason
4 2 H Jóhanna Margrét Snorradóttir Rektor frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt 9 Máni Guðmundur Snorri Ólason, Hrönn Ásmundsdóttir
5 3 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum Bleikur/fífil/kolóttur s… 9 Máni Helgi Vilhjálmsson
6 3 H Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði Rauður/milli- einlitt 9 Fákur Edda Rún Guðmundsdóttir

Page Break

 

Konur, 2. flokkur

1 1 V Elfa Hrund Sigurðardóttir Riddari frá Ási 2 Brúnn/mó- blesa 10 Máni Elfa Hrund Sigurðardóttir
2 1 V Guðrún Halldóra Ólafsdóttir Grein frá Arabæ Brúnn/mó- einlitt 9 Máni Sigurbjörn Viktorsson
3 2 V Ásta Pálína Hartmannsdóttir Sveifla frá Hóli Brúnn/dökk/sv. tvístjörn… 13 Máni Björn Óskar Björnsson, Úlfhildur J Sigurðardóttir
4 2 V Þórhalla M Sigurðardóttir Vífill frá Síðu Bleikur/álóttur 16 Máni Þórhalla M Sigurðardóttir
5 3 V Elín Sara Færseth Túliníus frá Forsæti II Brúnn/milli- skjótt 8 Máni Þorvaldur Þorvaldsson
6 3 V Linda Helgadóttir Valsi frá Skarði Bleikur/fífil/kolóttur s 19 Máni Helena Sjöfn Guðjónsdóttir
7 3 V Jóhanna Harðardóttir Óvissa frá Veðramóti Brúnn/milli skótt 9 Máni Sigríður Gísladóttir

 

 

Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast hafið samband við Helgu (848-1268) ef þarf.