Fréttir

Úrslit úr Firmakeppni Mána

Firmakeppni 2015, unglingaflokkur

Firmakeppni Mána fór fram sunnudaginn 17. maí og var þátttaka með ágætum. Líkt og undanfarin ár fór verðlaunaafhending fram í félagsheimilinu en þar var boðið upp á hið margrómaða kökuhlaðborð kvennadeildarinnar. Stjórn Mána, mótanefnd og kvennadeildin vilja þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu mótið og ekki síður þeim sem lögðu fram kökur til hlaðborðsins kærlega fyrir stuðninginn. En hér koma úrslitin:

 

Pollaflokkur – teymingar

Aníta Rán Hertevig og Toppur frá Strönd – Örk

Anton Freyr Hauksson Djarfur frá Stóra Vatnsskarði – Frumherji

Bergur Darri Hauksson og Galsi frá Gund – Afa fiskur

Finnbjörn Þorvaldur Þorvaldsson og Flaumur frá Leirulæk – FB bitar

Freyja Kristín Gústavsdóttir og Dögg frá Síðu – Víkurás

Gísli Kristján Traustason og Sólon frá Sörlatungu – Sólning

Kara Sigurlína Reynisdóttir og Perla frá Keflavík – OSN lagnir

Sara Bryndís Hrannarsdóttir og Jasmin frá Brú – Dýralæknastofa Suðurnesja

Þóra Vigdís Gústavsdóttir og Ás frá Læk – Gunnarsson ehf.

 

Pollaflokkur – ríðandi

Bragi Valur Pétursson og Vinur frá Kirkjubæjarklaustri – Olís

Bríet Björk Hauksdóttir og Galsi frá Gund.- BÁS hestasala

Elísa Rán Kjartansdóttir og Dögg frá Síðu – Securitas

Hilda Rán Hafsteinsdóttir og Pía frá Keflavík – Traðhús

 

B-flokkur

 1. Snorri Ólason og Rafn frá Melabergi – Vík efnalaug
 2. Bjarni Stefánsson og Reisn frá Ketilsstöðum – Cargo flutningar
 3. Sigurður V. Ragnarsson og Vænting frá Eyjahólum – Isavia
 4. Pétur Bragason og Hermra frá Flagveltu – Melabergsbúið
 5. Haukur Aðalsteinsson og – Gull og Hönnun

A-flokkur

 1. Tinna Rut Jónsdóttir og Gjálp frá Vöðlum – HS Veitur
 2. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi – Nesfiskur

Barnaflokkur

 1. Signý Sól Snorradóttir og Kjarkur frá Höfðabakka – Fríhöfnin
 2. Bergey Gunnarsdóttir og Brunnur frá Brú – Bílnet

Unglingaflokkur

 1. Aþena Eir Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti – Rafholt
 2. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ – Fitja Vörumiðlun
 3. Klara Penalver og Tumi frá Varmalæk – Tjónaskoðun Gunna
 4. Kristján Ingibergsson og Tign frá Þórshömrum – Bilasprautun Magga Jóns

Ungmennaflokkur

 1. Elín Sara Færseth og Flugar frá Hlíðsnesi – Aska
 2. Sandra Ósk Tryggvadóttir og Stormur frá Hrepphólum – Vökvatengi
 3. Jóhanna Perla Gísladóttir og Skuggi frá Keflavík – Gunnar Hámundar ehf.
 4. Alexander Freyr Þórisson og Fold frá Skíðbakka – Rörvirki

Kvennaflokkur

 1. Tinna Rut Jónsdóttir og Prins frá Skúfslæk – Millvúd pípulagnir
 2. Hrönn Ásmundsdóttir og Rá frá Melabergi – Vörður tryggingar
 3. Þórhalla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu – HS Orka
 4. Valgerður Valmundsdóttir og Fenja frá Holtsmúla – Lagnaþjónusta Suðurnesja
 5. Elfa Hrund Sigurðardóttir og Vindingur frá Hamrafossi  – A. Óskarsson ehf.

Heldri menn og konur (55 ára og eldri)

 1. Eygló Einarsdóttir og Vænting frá Ásgarði – Byko
 2. Bergljót Grímsdóttir og Ræsir – Ellert Skúlason ehf.
 3. Kristmundur Hákonarsong og Svartur frá Sauðárkróki – Traðhús

Parareið

 1. Bergey Gunnarsdóttir og Gyða S. Kristinsdóttir – Bragi Guðmundsson
 2. Haukur Aðalsteinsson og Bríet Björk Hauksdóttir – Bílagleigan Geysir
 3. Jóhanna Perla Gísladóttir og Sigríður Gísladóttir – Olsen Olsen
 4. Bergur Þorvarðarson og Hilda Rán Hafsteinsdóttir – Sjóvá