Fréttir

Úrslit Mánaþings og úrtaka

Þökkum styrktaraðilum mótsins

Gæðingakeppni Mána og Sparisjóðsins er lokið. Þetta var jafnframt úrtaka fyrir Landsmót í sumar.  Mótið fór vel fram og voru veðurguðirnir hliðhollir okkur á sunnudeginum. Við þökkum keppendum, starfsfólki og dómurum fyrir gott mót. Einnig viljum við þakka styrktaraðilum mótsins, Sparisjóðnum og Sjóvá fyrir veglega styrki. Ásmundur Ernir Snorrason og Djásn frá Hlemmiskeiði 3 voru valin glæsilegsta parið.

En svona fóru úrslit dagsins:

Barnaflokkur

A úrslit

  Sæti

   Keppandi    Heildareinkunn

1

   Jóhanna Margrét Snorradóttir   / Djákni frá Feti

8,60

2

   Brynjar Þór Guðnason   / Oliver frá Austurkoti

8,42

3

   Alexander Freyr Þórisson   / Þráður frá Garði

8,32

4

   Elísabet Sigríður Guðnadóttir   / Valsi frá Skarði

8,22

5

   Hafdís Hildur Gunnarsdóttir   / Hringur frá Keflavík

8,20

Unglingaflokkur

A úrslit

  Sæti

   Keppandi    Heildareinkunn

1

   Ásmundur Ernir Snorrason   / Djásn frá Hlemmiskeiði 3

8,54

2

   Una María Unnarsdóttir   / Farsæll frá Íbishóli

8,42

3

   Viktoría Sigurðardóttir   / Blær frá Kálfholti

8,28

4

   Margrét Lilja Margeirsdóttir   / Grímnir frá Oddsstöðum I

8,28

5

   Guðbjörg María Gunnarsdóttir   / Ísing frá Austurkoti

8,26

Ungmennaflokkur

A úrslit

  Sæti

   Keppandi    Heildareinkunn

1

   Camilla Petra Sigurðardóttir   / Örn frá Grímshúsum

8,26

2

   Sunna Sigríður Guðmundsdóttir   / Huldar frá      Eyjólfsstöðum

8,15

3

   Elka Mist Káradóttir   / Gletta frá Króki

7,85

4

   Helga Arnberg Gestsdóttir   / Valíant frá Helgadal

7,85

A flokkur

A úrslit

  Sæti

   Keppandi    Heildareinkunn

1

   Sigurður Sigurðarson   / Sturla frá Hafsteinsstöðum

8,62

2

   Sigurður Kolbeinsson   / Músi frá Miðdal

8,33

3

   Jakob Sigurðsson   / Hektor frá Dalsmynni

8,26

4

   Camilla Petra Sigurðardóttir  / Óðinn frá Hvítárholti

8,07

B flokkur

A úrslit

  Sæti

   Keppandi    Heildareinkunn

1

   Jón Gíslason   / Segull frá Sörlatungu

8,62

2

   Sigurður Sigurðarson   / Klængur frá Skálakoti

8,55

3

   Bjarni Stefánsson   / Þristur frá Ragnheiðarstöðum

8,50

4

   Jón B. Olsen   / Bruni frá Hafsteinsstöðum

8,46

5

   Sigurður V. Ragnarsson   / Stormur frá Svalbarðseyri

8,38

B flokkur áhugamenn

A úrslit

  Sæti    Keppandi   Heildareinkunn

1

   Sveinbjörn Bragason   / Sleipnir frá Litlu-Tungu 1

8,25

2

   Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir   / Perla frá Neðra-Skarði

8,14

3

   Margeir Þorgeirsson    / Flugar frá Litlu-Tungu 2

8,02

4

   Sunna Sigríður Guðmundsdóttir   / Gnývar frá Vöðlum

7,96

5

   Sóley Margeirsdóttir   / Glóð frá Oddstöðum 1

7,61

A flokkur áhugamanna

A úrslit

  Sæti    Keppandi   Heildareinkunn

1

   Ásmundur Ernir Snorrason   / Tenór frá Djúpadal

8,16

2

   Ólöf Rún Guðmundsdóttir   / Toppa frá Vatnsholti

8,15

3

   Sunna Sigríður Guðmundsdóttir   / Millý frá Feti

8,06

4

   Gunnar Eyjólfsson   / Fiðla frá Kjarnholtum I

7,75

5

   Þröstur Arnar Sigurvinsson   / Glymur frá Kirkjubæ

7,54

 

Tamningaflokkur      

Nr

Knapi

Aldur

Faðir

Móðir

1

Ásdís Adolfsdóttir / Spyrna frá Reynistað

5

Spyrnir frá Sigríðarstöðum Ljóska frá Reynistað

2

Þröstur Arnar Sigurvinsson / Spyrill frá Reykjavík

5

Sveinn-Hervar frá Þúfu Snegla frá Reykjavík

3

Guðmundur Hinriksson / Moli frá Syðri-Ey

5

Dynjandi frá Hjarðartúni Framtíð frá Vogum

4

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Mána frá Minni-Völlum

5

Krókur frá Skarði Lukka frá Minni-Völlum

5

Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Fremd frá Reynistað

4

Spyrnir frá Sigríðarstöðum Fluga 2 frá Reynistað