Fréttir

Vökvunarplan í reiðhöll

Nýtt lyklakerfi var tekið í notkun nú um áramótin og er höllin opin lengur en undanfarin ár. Það er búið að endurnýja gólfið í höllinni og það þarf að vökva gólfið alla vega einu sinni í viku til að halda því svona góðu. Fram til þessa hefur það hvílt á fáum einstaklingum og nú viljum við virkja fólk sem notar höllina í að vinna saman og vökva hana til skiptis eða einu sinni á vetri. Hér fyrir neðan er listi yfir Mánafélaga sem eiga lykil að höllinni . Við vonum að Mánafélagar taki vel í það að koma og leggja hönd á plóg til að halda gólfinu í höllinni svona góðu …margar hendur vinna létt verk.. og með bros á vör.
Æskilegt er að vökva höllina á laugardegi, sunnudegi eða mánudegi allt eftir því hvað hverjum hentar. Hér kemur listi yfir skiptingu vikna veturinn 2018. Ef vikan hentar ekki þá viljum við biðja ykkur um að skipta innbyrðis.
Bestu kveður og von um gott samstarf.
Reiðhallarnefnd.
22.-28. jan Sunna Sigríður
29.-4. feb Guðleif og Rósa
5.-11. feb Óli Rafn og Lilja
12.-18. feb Fransiska og Claudia
19.-25. feb Gunni Eyjólfs og Bergey
26.-4. mars Lóa og Gudda
5.-11. mars Ásta og Jonni
12.-18. mars Gunnhildur Vilbergs og Villi
19.-25. mars Rikki og Haukur
26.-1. ap Mummi og Halla
2.-8. ap Kristmundur og Andri
9.-15. ap Eygló og Boggi
16.-22. ap Gunnlaugur Björvins og Jón Steinar
23.-29. ap Úlla og Linda
30.-6. maí Snorri og Hrönn
7.-13. maí Hlynur og Jói sonur Tobba
14.-20. maí Halli Vilbergs
21.-27. maí Jóhanna og Gísli
28.-3. júní Birta og Pétur
3.-10. júní Þórir og Alexander
11.-17. júní Anna og Jón í gamla húsinu hennar Töru.