top of page
Search


Aðalfundur Mána 2025
Aðalfundur Mána 2025 verður haldinn í reiðhöll Mána miðvikudaginn 26.nóvember kl.20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda 2. Reikningar 3. Kosning stjórnar og nefnda 4. Viðurkenningar 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Inntaka nýrra félaga 7. Önnur mál Stjórn Mána
Nov 5


Eigendur hesthúsa athugið!
Stjórn Mána hvetur eigendur hesthúsa til að kanna eignir sínar eftir hitavatnsleysi. Svo virðist sem þrýstingur hafi verið mikill þegar heita vatni var hleypt á aftur að hætta gæti verið á að lagnir hafi laskast.
Nov 2


Gróðursetning
Laugardaginn 11.október sl. var staðið fyrir gróðursetningu, haldið var áfram í kringum tryppahringinn frá síðasta tímabili. Það mættu 6 félagar sem gróðursettu 91 plöntur í pottum frá Glitbrá og 110 plöntur í bökkum frá Melabergi 🌿 Við þökkum kærlega þeim sem mættu og aðstoðuðu við verkið ásamt Glitbrá og Melabergsbúinu fyrir að styrkja félagið um plöntur. Þess má einnig geta að umhverfissjóður UMFÍ styrkti félagið um 200.000kr til kaupa á plöntum í þetta verkefni. Með kveð
Oct 20


Keppnisárangur 2025
Stjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á árinu 2025 til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10. nóvember. Mbk Stjórn Mána
Oct 20
bottom of page


