top of page
Search


Félagsgjöld 2026
Kæru Mánafélagar Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum árið 2026 hafa verið sendir í heimabanka. Ekki eru sendir greiðsluseðlar í pósti. Greiðsluseðlar fyrir beit í desember 2025 hafa einnig verið sendir í heimabanka. Vinsamlegast athugið að ungmenni fædd 2008 greiða nú fullt félagsgjald. Hjónagjald er 25.000kr Einstaklingsgjald er 18.000kr fyrir félagsmenn fædda 2008-1959. Til að geta tekið þátt í viðburðum á vegum félagsins svo sem námskeiðum, keppnum og öðrum uppákomum þarf v
1 hour ago


Kæru félagsmenn
Nú fer hverfið að lifna almennilega við og því viljum við benda á nokkur atriði áður en starfið fer á fullt. Fjarlægja þarf hestakerrur og aðrar kerrur af götum hverfisins, annað hvort á kerrustæði eða inn á lóð. Almenn ökutæki og ferðavagna á ekki að geyma í hverfinu og eru eigendur beðnir að fjarlægja þau. Eigendur traktora eru beðnir að leggja þeim annars staðar en á götum hverfisins. Lausaganga hunda í hverfinu er óleyfileg. Sýnum tillitssemi og munið að keyra varlega í h
1 hour ago


Einkatímar hjá Þórarni Ragnarssyni
Þórarinn Ragnarsson ætlar að koma og vera með einkatíma helgina 23.-25.janúar nk. Föstudaginn 23.janúar verður 25 mínútna einkatími. Laugardag og sunnudag verða 45 mínútna einkatímar. Verð pr. nemanda 25.500 krónur. Þórarinn er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur hann náð góðum árangri á keppnisprautinni. Skráning fer fram á sportabler og lýkur skráningu á miðnætti miðvikudaginn 21.janúar.
2 hours ago


Beitin - tekið af Grundinni
Tekið verður af Grundinni föstudaginn 26. desember nk. milli kl 12 og 14. Smalað verður um kl.11. Við biðjum eigendur hrossa að mæta tímanlega að sækja sín hross. Vinsamlegast athugið að það verður ekki heimilt að sækja hross um morguninn þennan dag, þ.e. fyrir smölun.
Dec 19, 2025
bottom of page


