top of page
Gjaldskrá
Félagsaðild:
Einstaklingar kr. 18.000,- Hjón kr. 25.000,- Frítt fyrir 18 ára og yngri.
Með aðild fylgir aðgangur að worldfeng, greiða þarf 2000kr fyrir lykil að reiðhöllinni.
Reglur um notkun lykils: Þeir sem verða uppvísir að því að lána lykil sinn að reiðhöll geta átt von á því að lykill þeirra verði lokaður.
Leiga á veitingasal reiðhallar:
Félgasmenn kr. 40.000,- utanfélagsmenn kr. 80.000,-
Leiga á reiðhöll pr. klst.
Félagsmenn kr. 10.000,- utanfélagsmenn kr. 15.000,-
bottom of page