Search
Barna og ungmennahátíð Reykjanesbæjar 2024
Máni tekur þátt í barna-og ungmennahátíð Reykjanesbæjar 2024.
Sunnudaginn 5.maí verður opið hús í reiðhöllinni og teymt undir börnum frá kl.13-15.30.
Óskum við eftir sjálfboðaliðum sem geta mætt með hest eða hesta til að teyma undir börnum.
Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á eftirfarandi slóð:
Recent Posts
See AllStjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....
Comments