top of page

Eftir plokkdaginn

Stórk plokkdagurinn.

Óhemju mikið magn af rusli safnaðist, sérstaklega af rúllustæðinu og þar í kring.

Nú ætti hverfið, aðkoman að hverfinu og umhverfið í kringum reiðvegina okkar að vera orðið nokkuð hreint.

Stjórnin þakkar innilega þeim sem gáfu sér tíma til að koma í dag og gera svæðið okkar fínt með því að plokka burtu rusl og drasl.

Bestu kveðjur

Stjórnin




50 views0 comments

Recent Posts

See All

Keppnisárangur 2024

Stjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....

Kommentare


bottom of page