Firmakeppni Mána
Updated: May 26, 2023
Stjórn Mána þakkar fyrir daginn í dag. Það var vel mætt í keppnina og margir að horfa á.
Eftir keppni var grillað pylsur og veitt verðlaun inni í sal
Hér koma úrslitin:
Teymdir pollar:
Andrea Lilja og Djörfung frá Oddsstöðum
Ríðandi pollar:
Atlas Freyr og Harpa frá Breiðdalsvík
B-flokkur:
1. Jóhanna Harðardóttir og Maísól frá Lækjarbotnum
2. Jón Olsen og Magni frá Þingholti
3. Gunnar Eyjólfsson og Bergey frá Litlalandi
4. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi
5. Kristján Gunnarsson og Nútíð frá Brekkukoti
6. Jóhanna Perla Gísladóttir og Móses frá Hrauni
Barnaflokkur:
1. Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú
2. Júlíana Modzelewska og Þruma frá Arnastaðakoti
3. Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Djörfung frá Oddsstöðum
Kvennaflokkur:
1. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi
2. Jóhanna Harðardóttir og Maísól frá Lækjarbotnum
3. Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi
4. Jóhanna Perla Gísladóttir og Von frá Keflavík
5. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Harpa frá Barði
6. Kristrún Jónasdóttir og Dögg frá Síðu
7. Ragna Kristín Kjartansdóttir og Bergrún frá Húsavík
Unglingaflokkur:
1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra-Ási
2. Margeir Máni Þorgeirsson og Trú frá Vöðlum
3. Elísa Rán Kjartansdóttir og Glaður frá Lækjamóti
4. Ásdís Elma Ágústsdóttir og Sól frá Runnum
Ungmennaflokkur:
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey
Heldri menn:
1. Högni Sturluson og Loki frá Lokinhömrum
2. Jóhann Gunnar Jónsson og Auður frá Þingholti
3. Gunnar Eyjólfsson og Kristall frá Litlalandi
4. Jón Olsen og Gjá frá Þingholti
Parareið:
1. Lopapeysuparið - Rut Páldís og Júlíana
2. Hawaiiparið - Ásdís Elma og Elísa Rán
3. Skjótta parið - Jóhanna og Jóhanna
A-flokkur:
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Nótt frá Reykjavík
2. Jón Olsen og Flaumur frá Leirulæk
Styrktaraðilar
Allra þrif
OSN lagnir
Óskar Bílalagerinn
Bílageirinn
Casa/Flæði
Riss
Ástand
Bjarni Málari
Ellert Skúlason
Formenn
Kalli gull
Nesfiskur
Reykjanesapótek
Tjónaviðgerðir Gunna Jóns
ICE
Aska
Melabergsbúið
Vökvatengi
Við þökkum styrktaraðilum kærlega fyrir að styrkja 🤠
Comments