Search
Nefndir 2023-2024
Kæru mánafélagar
Núna vantar okkur að fá fyrir komandi vetur, áhugasamt fólk til að starfa í nefndum til að gera veturinn skemmtilegan og líflegan.
Okkur vantar í eftirfarandi nefndir:
*Æskulýðsnefnd(kominn reiðkennari 1x í mánuði, og tvær manneskjur sem sjá um skemmtanir fyrir börnin) vantar einhvern til að halda uppi fjörinu á hestum 2-3x í mánuði
*Mótanefnd(vantar 3-4manns)
*Ferða- og skemmtinefnd(2 manneskjur komnar í nefnd, vantar 1-2 til viðbótar)
Um að gera para sig saman í nefndir
Hægt að hafa samband í gegnum emailið mani@mani.is eða beint við formanninn(Eiður, 863-3402)
Mbk Stjórn Mána
Recent Posts
See AllStjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....
Comments