Search
Nefndir starfsárið 2024-2025
Kæru mánafélagar,
Við leitum að áhugasömu fólki til starfa í nefndir félagsins fyrir komandi vetur. Því fleiri því skemmtilegri verður veturinn okkar.
Eftirfarandi nefndir eru:
Ø Mótanefnd: Vantar 3 til 4 að minnsta kosti.
Ø Ferða- og skemmtinefnd.
Ø Kvennanefnd.
Ø Reiðhallanefnd.
Ø Kaffisölunefnd.
Ø Afmælisnefnd: Félagið okkar verður 60 ára árið 2025.
Hægt að hafa samband í gegnum emailið mani@mani.is eða beint við formanninn Eiður sími 863-3402.
Mbk stjórn Mána.
Recent Posts
See AllStjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....
Comments