Search
Plokkdagur mánudaginn 28.apríl
- Þóra Brynjarsdóttir
- 3 days ago
- 1 min read

Mánudaginn 28.apríl ætlum við að plokka rusl í nágrenni hverfisins og meðfram reiðvegum okkar.
Byrjum kl. 18 við reiðhöllina þar sem hægt er að nálgast ruslapoka.
Eftir plokk verður boðið uppá pyslur og gos.
Gámur verður staðsettur við reiðhöll þar sem setja má almennt rusl.
ATH ekki ætlað stærra rusli svo sem timbri eða járni.
Comments